Fara á efnissvæði

2.5

Afhendingar (vörumóttaka)

Allar birgðir/vörur eiga að fara í gegn um vörumóttöku. Birgjar afhenda vörur í vörumóttöku og rekstraraðilar sækja í framhaldi sínar vörur á sama stað.

Vörumóttakan er opin
virka daga 7:45 til 16:15
og á laugardögum 8:00 til 16:00.

Vörumóttakan er staðsett vestan megin við Norðurbyggingu, sjá yfirlitsmynd.

Sendibílstjórar þurfa að geta gefið upp hver eigandi vörunnar er og símanúmer tengiliðar eiganda vörunnar. Eigandi vörunnar fær tilkynningu símleiðis frá starfsmönnum í vörumóttöku um að varan hafi borist. Ætlast er til að sendingar séu sóttar sem fyrst.

Vörumóttaka