1.2
Fyrirtækjamenning Isavia
Fyrirtækjamenning þar sem samskipti og samvinna starfsfólks byggist á uppbyggjandi og heiðarlegum samskiptum er undirstaða fyrir því að allt flugvallarsamfélagið nái árangri í síbreytilegu umhverfi. Starfsfólk Isavia tileinkar sér hegðun sem kemur fram í Menningarsáttmálanum, hvetjum við alla sem vinna í flugvallarsamfélaginu að tileinka sér þá hegðun sem endurspeglast í honum: