2.10
Tilkynningar bilana
Rekstraraðili skal tilkynna bilanir til APOC í síma 425-6200 með stuttri lýsingu á bilun og staðsetningu hennar auk þess skal upplýsa hvar rekstraraðili starfar. Ef áríðandi er að bregðast strax við bilun þá kallar APOC út viðbragðsaðila, annars er ábendingin metin út frá skilmálum samnings rekstraraðila hvort brugðist sé við tilkynningu af hálfu Isavia.