Fara á efnissvæði

3.4

Ógnandi hegðun eða ógn við flugöryggi

Ef farþegi sýnir ógnandi hegðun, er með líkamlegar eða munnlegar hótanir, beitir ofbeldi, tjóni á eignum eða er greinilega undir áhrifum lyfja og ekki í ástandi til að ferðast þá skal hringja í 112 og óska eftir aðstoð. Það á við innan og utan haftasvæðis. Rekstraraðili tilkynnir þjófnað til lögreglu í síma 444 2200.

Hafi rekstraraðilar upplýsingar um atburð sem þeir telja getað ógnað flugi eða öryggi farþega er haft samband við 112. Hægt er að óska eftir aðstoð APOC sem m.a. ber ábyrgð á að sinna beiðnum sem berast um að fylgja farþega út af haftasvæði og aðstoða rekstraraðila vegna farþega. Sími APOC er 425 6200.