3.1
112
Öll alvarleg atvik, slys, veikindi eða önnur óhöpp skal tilkynna til 112 sem sér um boðun viðbragðsaðila og miðlun upplýsinga.
Þau sinna hverskonar beiðnum um aðstoð vegna veikinda eða slysa hvort sem um er að ræða farþega eða starfsfólk í flugstöð og nágrenni hennar. Ef um er að ræða minniháttar atvik er haft samband við APOC og upplýsa um eðli atviks, líðan viðkomandi og nákvæma staðsetningu.