Fara á efnissvæði

1.6

Hafðu samband

Tengiliður Isavia hefur umsjón með viðskiptasambandi við rekstrarleyfishafa og eftir atvikum annarra rekstraraðila. Rekstraraðila er úthlutað tengilið við upphaf samstarfs.

Tilkynningar

Allar almennar tilkynningar varðandi viðhald á húsnæði auk bilanir á búnaði, rafmagnsbilun eða vatnsleki sem og beiðna um þrif skal tilkynna til APOC í síma 452-6200 eða apoc@kefairport.is

Reikningsfyrirspurnir

Fyrirspurnir vegna reikninga skal senda á Reikningshald Isavia á innheimta@isavia.is.